 | Icelandic  | German |  |
| – |
 | að ætla e-m e-ð | jdn. für etw. vorsehen |  |
2 Words: Verbs |
 | að ætla að | sollen |  |
 | að ætla að [e-r ætlar að gera e-ð] | etw. beabsichtigen [jd. beabsichtigt, etw. zu tun] |  |
 | að ætla að [e-r ætlar að gera e-ð] | etw. vorhaben [jd. hat vor, etw. zu tun] |  |
 | að ætla að [e-r ætlar að gera e-ð] | werden [jd. wird etw. tun] |  |
 | að ætla að [e-r ætlar að gera e-ð] | wollen [jd. will etw. tun] |  |
 | að ætla e-ð (til e-s) | etw. (für etw.Akk.) verplanen [für etw. vorsehen] |  |
 | að ætla heim | nach Hause gehen wollen |  |
 | að ætla sér e-ð | etw. beabsichtigen |  |
 | að ætla sér e-ð | etw. vorhaben |  |
3 Words: Others |
 | Ég ætla heim. | Ich will nach Hause. |  |
3 Words: Verbs |
 | að ætla á tónleika | zum Konzert gehen wollen |  |
 | að ætla að fá e-ð | etw. haben wollen |  |
 | að ætla að gera e-ð | gedenken, etw. zu tun |  |
 | að ætla í bíó | vorhaben, ins Kino zu gehen |  |
 | að ætla yfir götuna | die Straße überqueren wollen |  |
4 Words: Others |
 | Ég ætla að fá ... | Ich hätte gerne ... |  |
 | Ég ætla að kveðja! | Ich empfehle mich! |  |
 | Ég ætla í bað. | Ich gehe baden. |  |
 | Maður skyldi ætla að ... | Man möchte meinen, dass ... |  |
5+ Words: Others |
 | Ætla þeir enn að halda fast við skoðun sína? | Wollen sie noch immer an ihrer Meinung festhalten? |  |
 | Borgaryfirvöld ætla að verða við ósk íbúanna. | Die Stadt beabsichtigt, die Wünsche der Bevölkerung zu erfüllen. |  |
 | Ég ætla að bæta hnén á buxunum. | Ich werde die Knie der Hose ausbessern. |  |
 | Ég ætla að bjalla í hana á eftir. | Ich rufe sie nachher an. |  |
 | Ég ætla að eyða óværunni. | Ich werde dem Ungeziefer den Garaus machen! |  |
 | Ég ætla að fá einn stóran. [um bjór] | Ich bekomme eine Halbe. [Bier] |  |
 | Ég ætla að fá eitt kíló af tómötum. | Ich hätte gerne ein Kilo Tomaten. |  |
 | Ég ætla að fá farmiða fram og til baka. | Ich möchte eine Fahrkarte hin und zurück. |  |
 | Ég ætla að fá tíu frímerki fyrir póstkort til þýskalands. | Ich hätte gerne zehn Briefmarken für Postkarten nach Deutschland. |  |
 | Ég ætla að fá tvo miða á svölum. | Ich hätte gerne zwei Plätze auf dem Balkon. |  |
 | Ég ætla að fá þetta. | Das nehme ich. |  |
 | Ég ætla að gæta að því hvernig kvæðið hljóðar. | Ich will nachsehen, wie das Gedicht lautet. |  |
 | Ég ætla að halda mér utan við þetta. | Ich will mich da ganz raushalten. |  |
 | Ég ætla að halda mig frá þessu deilumáli. | Aus diesem Streit halte ich mich heraus. |  |
 | Ég ætla að hitta hana í kvöld. | Ich bin heute Abend mit ihr verabredet. |  |
 | Ég ætla að kvarta yfir þér við yfirmann þinn! | Ich werde mich bei Ihrem Vorgesetzten über Sie beschweren! |  |
 | Ég ætla að láta smækka myndina. | Ich werde das Foto verkleinern lassen. |  |
 | Ég ætla að leggja mig fram um að vera stundvís. | Ich will mich bemühen, pünktlich zu sein. |  |
 | Ég ætla að leggja mig smástund. | Ich will mich ein bisschen hinlegen. |  |
 | Ég ætla að líma plakat á súluna. | Ich will ein Plakat an der Säule ankleben. |  |
 | Ég ætla að ná í stólinn. | Ich werde den Stuhl holen. |  |
 | Ég ætla að panta einn miða á föstudaginn. | Ich möchte gerne für Freitag eine Karte bestellen. |  |
 | Ég ætla að panta þetta. | Ich möchte das bestellen. |  |
 | Ég ætla að sjá hvað hægt er að gera. | Ich will sehen, was sich machen lässt. |  |
 | Ég ætla að skreppa snöggvast eftir sígarettum, ég kem strax aftur. | Ich gehe nur rasch Zigaretten holen, ich bin gleich wieder da. |  |
 | Ég ætla að tilla mér aðeins, fæturnir mínir eru teknir að lýjast. | Ich setze mich ein wenig, meine Beine machen nicht mehr mit. |  |
 | Ég ætla ekki að dvelja lengi við formálann heldur koma mér beint að efninu. | Ich möchte mich nicht lange mit Vorreden aufhalten und gleich zum Thema kommen. |  |
 | Ég ætla mér að heimsækja hana um helgina. | Ich habe vor, sie am Wochenende zu besuchen. |  |
 | Ég ætla nú að draga mig í hlé og hvíla mig svolítið. | Ich werde mich jetzt zurückziehen und ein wenig ausruhen. |  |
 | Ég ætla nú ekki að éta þig. | Ich werd dich schon nicht gleich fressen. [ugs.] |  |
 | Ég ætla núna að gefa þér alvöru ráð. | Ich gebe dir jetzt einen ernst gemeinten Rat. |  |
 | Ég er búin að kaupa efni. Úr því ætla ég að sauma mér kjól. | Ich habe Stoff gekauft. Davon nähe ich mir ein Kleid. |  |
 | Ég er búinn að finna allt til sem ég ætla að taka með. | Ich habe alles zusammengelegt, was ich mitnehmen will. |  |
 | Ég er hættur að raka mig - ég ætla að láta mér vaxa skegg. | Ich rasiere mich nicht mehr - ich will mir einen Bart wachsen lassen. |  |
 | Fyrst þarf ég að borða eitthvað og á eftir ætla ég að sofa. | Erst muss ich etwas essen und hinterher will ich schlafen. |  |
 | Í fríinu ætla ég að sofa lengi fram eftir og liggja mikið í leti. | In den Ferien will ich lange ausschlafen und viel faulenzen. |  |
 | Já, ég ætla að kaupa þetta. | Ja, ich möchte das hier kaufen. |  |
 | Karl og Inge ætla að eyða ævinni saman. | Karl und Inge wollen für immer zusammenbleiben. |  |
 | Mér finnst hún biluð að ætla að taka þátt í maraþonhlaupinu. | Ich glaube, sie ist verrückt, einen Marathon laufen zu wollen. |  |
 | Nú ætla ég að koma þér á óvart. | Ich habe eine Überraschung für Sie. |  |
 | Núna ætla ég að sökkva mér í krossgátuna. | Jetzt werde ich mir das Kreuzworträtsel vorknöpfen. |  |
 | Um helgina ætla ég að einbeita mér að skattframtalinu. | Am Wochenende werde ich mir die Einkommenssteuererklärung vorknöpfen. |  |
 | Það ætla ég (nú rétt) að vona! | Das will ich (doch stark) hoffen! |  |
 | Það getur verið hættulegt að ætla að nota stól fyrir stiga. | Es kann gefährlich sein, wenn man einen Stuhl als Leiter zweckentfremdet. |  |
 | Þeir ætla að gera samning við fyrirtæki í Þýskalandi. | Sie wollen einen Vertrag mit einem Unternehmen in Deutschland machen. |  |
 | Þetta ætla ég að leggja á minnið! | Das werde ich mir merken! |  |
 | Þó það kunni að vera nokkuð kalt, ætla ég samt sem áður að fara á hjólinu. | Mag es auch noch so kalt sein, ich werde trotzdem mit dem Rad fahren. |  |
5+ Words: Verbs |
 | að ætla að fara að gera e-ð | im Begriff sein, etw. zu tun |  |
 | mennt. að ætla að fara í háskólanám | studieren wollen |  |