 | Icelandic  | German |  |
| – |
 | [þú] getur | 8 [Sie] können |  |
 | [þú] getur | 7 [du] kannst |  |
2 Words: Others |
 | Getur verið! | Mag sein! |  |
3 Words: Others |
 | Hann getur komið. | Er kann kommen. |  |
 | Öllum getur skjátlast. | Jeder kann sich verrennen. |  |
 | sem heitið getur {adj} | substanziell |  |
 | Það getur hjálpað ... | Es kann hilfreich sein, ... |  |
 | Þetta getur beðið. | Das hat noch Zeit. |  |
4 Words: Others |
 | Deilan getur klofið flokkinn. | Der Streit kann die Partei spalten. |  |
 | Getur þú aðstoðað mig? | Könntest du mir helfen? |  |
 | Getur þú hjálpað mér? | Kannst du mir helfen? |  |
 | Getur þú kennt mér? | Könntest du mir das beibringen? |  |
 | Getur þú keyrt hægar? | Können Sie langsamer fahren? |  |
 | Getur þú keyrt hraðar? | Können Sie schneller fahren? |  |
 | Getur þú lesið þýsku? | Kannst du Deutsch lesen? |  |
 | Getur þú skipt ferðatékka? | Können Sie einen Reisescheck einlösen? |  |
 | Getur þú teiknað leiðina? | Können Sie den Weg aufzeichnen? |  |
 | Getur þú tekið skilaboð? | Können Sie eine Nachricht aufnehmen? |  |
 | Getur þú yfirskrifað þetta? | Kannst du das überspielen? |  |
 | Hann getur sungið vel. | Er kann gut singen. |  |
 | Hvað getur þetta þýtt? | Was mag das bedeuten? |  |
 | Hver getur lagt flísarnar? | Wer kann die Fliesen legen? |  |
 | Maður getur skoðað kastalann. | Man kann die Burg besichtigen. |  |
 | Svona getur stundum gerst. | Solche Dinge können eben manchmal passieren. |  |
 | Sýndu hvað þú getur! | Zeig mal, was du kannst! |  |
 | Veðrið getur breyst fyrirvaralítið. | Das Wetter kann sich kurzfristig ändern. |  |
 | Það getur ekki verið! | Das gibt es doch nicht! |  |
 | Þessi sjúkdómur getur erfst. | Diese Krankheit kann sich vererben. |  |
 | Þetta getur maður nýtt. | Das kann man noch verwerten. |  |
 | Þú getur afpantað pípulagningamanninn. | Du kannst den Klempner wieder abbestellen. |  |
 | Þú getur komið núna. | Du kannst jetzt kommen. |  |
5+ Words: Others |
 | Af þessum launum getur enginn maður lifað. | Von diesem Gehalt kann doch kein Mensch existieren. |  |
 | allt sem þú getur gert | alles, was du tun kannst |  |
 | Bílsætið getur maður fellt aftur. | Den Autositz kann man nach hinten klappen. |  |
 | Bit skordýrs getur valdið bólgu. | Ein Insektenstich kann eine Schwellung bilden. |  |
 | Bjargi sér hver sem getur! | Rette sich, wer kann! |  |
 | Ef þú ferð alveg upp að myndinni, getur þú greint smáatriði. | Wenn du dicht an das Bild herangehst, kannst du Einzelheiten erkennen. |  |
 | Ef þú gætir þín getur ekkert komið fyrir þig. | Wenn du aufpasst, kann dir nichts geschehen. |  |
 | Ef þú vilt getur þú farið núna. | Wenn du willst, kannst du jetzt gehen. |  |
 | Ef þú þarf á hjálp að halda getur þú leitað til mín hvenær sem er. | Wenn Sie Hilfe brauchen, können Sie jederzeit über mich verfügen. |  |
 | Ég furða mig á því hvað þú getur gert mikið. | Ich staune, was du alles machen kannst. |  |
 | Ég kemst ekki, getur ekki einhver annar komið í staðinn fyrir mig? | Ich bin verhindert, kann jemand anders an meiner Stelle teilnehmen? |  |
 | Ég þarf að skrifa bréf, þú getur lagt á borðið á meðan. | Ich muss noch einen Brief schreiben, du kannst ja inzwischen den Tisch decken. |  |
 | Einn tarfur getur frjóvgað margar kýr. | Ein Stier kann viele Kühe befruchten. |  |
 | Elísabet getur alltaf reitt sig á son sinn. | Elisabeth kann sich immer auf ihren Sohn verlassen. |  |
 | Enginn getur komið barni í stað móður. | Niemand kann einem Kind die Mutter ersetzen. |  |
 | Enginn getur komið í staðinn fyrir hann. | Er ist durch niemanden zu ersetzen. |  |
 | Enginn getur litið fram hjá þessari staðreynd. | An dieser Tatsache kommt doch niemand vorbei. |  |
 | Ferjan getur flutt allt að 800 farþega. | Die Fähre kann bis zu 800 Fahrgäste befördern. |  |
 | Flugvélin getur flutt allt að 300 farþega. | Das Flugzeug kann bis zu 300 Passagiere befördern. |  |