 | Icelandic  | German |  |
| – |
 | bil {hv} | 5 Abstand {m} |  |
 | bil {hv} | Zeitraum {m} |  |
 | bil {hv} | Zwischenraum {m} |  |
 | bil {hv} | Zwischenzeit {f} |  |
 | tölvufr. bil {hv} [stafabil] | Leerschlag {m} [schweiz.] |  |
 | tölvufr. bil {hv} [stafabil] | Leerzeichen {n} |  |
2 Words: Verbs |
 | að aka bíl | Auto fahren |  |
 | að leggja bíl | parken [Auto] |  |
 | að teika bíl | [sich hinten an ein Auto klammern und sich davon übers Eis ziehen lassen] |  |
3 Words: Others |
 | Ertu á bíl? | Bist du mit dem Auto da? |  |
 | hér um bil {adv} | annähernd |  |
 | hér um bil {adv} | etwa |  |
 | hér um bil {adv} | fast |  |
 | Hvernig bíl áttu? | Was für ein Auto hast du? |  |
 | um það bil {adv} | annähernd |  |
 | um það bil {adv} | etwa |  |
 | um það bil {adv} | gegen |  |
 | um það bil {adv} | ungefähr |  |
 | um það bil {adv} <u.þ.b> | circa <ca.> |  |
3 Words: Verbs |
 | að fara á bíl | mit dem Auto fahren |  |
 | orðtak að fara bil beggja | den Mittelweg gehen |  |
 | að fara í bíl | mit dem Auto fahren [als Passagier] |  |
 | að læra á bíl | Auto fahren lernen |  |
 | að tjakka upp bíl | einen Wagen anheben [mit einem Wagenheber] |  |
 | að verða undir bíl | von einem Auto überfahren werden |  |
4 Words: Others |
 | eða þar um bil {adv} | oder so ungefähr |  |
 | Ég hafði keypt bíl. | Ich hatte ein Auto gekauft. |  |
 | Hann keypti notaðan bíl. | Er kaufte ein gebrauchtes Auto. |  |
4 Words: Verbs |
 | að deila [með sér] bíl í vinnuna | eine Fahrgemeinschaft bilden |  |
 | að hleypa bíl fram úr | ein Auto vorbeilassen [überholen lassen] |  |
 | að kasta sér fyrir bíl | sich vor einem Auto werfen |  |
 | að koma á eigin bíl | mit dem eigenen Wagen anreisen |  |
 | að leiðbeina bíl í stæði | einen Wagen in eine Parklücke dirigieren |  |
5+ Words: Others |
 | 100 evrur samsvara um það bil 195 þýskum mörkum. | 100 Euro entsprechen ungefähr 195 D-Mark. |  |
 | Á hvaða bíl förum við? | Mit welchem Wagen fahren wir? |  |
 | Ég bölva þeim degi sem ég keypti þennan bíl! | Ich verfluche den Tag, an dem ich dieses Auto gekauft habe! |  |
 | Ég fer heim klukkan tólf eða þar um bil. | Ich gehe so ungefähr um zwölf Uhr nach Hause. |  |
 | Ég verð að fá þennan bíl, sama hvað hann kostar! | Ich muss diesen Wagen haben, ganz gleich, was er kostet! |  |
 | Ég vil taka bíl á leigu í hálfan mánuð. | Ich würde gerne ein Auto für zwei Wochen mieten. |  |
 | Hann fékk bíl vinar síns lánaðan í nokkra daga. | Er lieh sich das Auto seines Freundes für ein paar Tage aus. |  |
 | Hann fór til Boston í bíl. | Er fuhr mit dem Auto nach Boston. |  |
 | Hann hafði lengi haft augastað á þessum bíl. | Er hatte es längst auf dieses Auto abgesehen. |  |
 | Hann kann að keyra bíl. | Er kann Auto fahren. |  |
 | Hann kaupir ekki ódýran bíl. | Er kauft keinen billigen Wagen. |  |
 | Hann var gómaður þegar hann ætlaði að brjótast inn í bíl. | Er wurde erwischt, als er ein Auto knacken wollte. |  |
 | Hún ætlar að kaupa sér bíl. | Sie will sich ein Auto kaufen. |  |
 | Hvar get ég leigt bíl? | Wo kann ich ein Auto mieten? |  |
 | Hvert er gangverðið á fimm ára gömlum bíl? | Was ist der Marktpreis für ein fünf Jahre altes Auto? |  |
 | Í fyrsta lagi á hann ekki bíl, í öðru lagi er hann ekki með bílpróf. | Erstens hat er kein Auto, zweitens keinen Führerschein. |  |
 | Mig langar að kaupa bíl en ég hef ekki næga peninga. | Ich möchte ein Auto kaufen, aber ich habe nicht genug Geld. |  |
 | um það bil þrjátíu ár | etwa dreißig Jahre |  |
 | Við erum að spara fyrir bíl. | Wir sparen auf ein Auto. |  |
 | Það er enginn ókostur að við eigum engan bíl. | Es ist kein Nachteil, dass wir kein Auto haben. |  |
 | Það er gott að keyra þennan bíl. | Der Wagen fährt sich gut. |  |
 | Það voru um það bil 20 manns. | Es waren ungefähr 20 Personen. |  |
 | Þau eru að spá í að fá sér nýjan bíl. | Sie spielen mit dem Gedanken, sich ein neues Auto zuzulegen. |  |
5+ Words: Verbs |
 | að aka fast á eftir bíl | scharf auf ein Auto auffahren |  |
 | að nýta gamlan bíl í varahluti | ein altes Auto ausschlachten [ugs.] |  |
 | að skipta frá bíl yfir á reiðhjól | vom Auto aufs Fahrrad umsteigen |  |