 | Icelandic  | German |  |
| – |
 | Fæðingin gekk vel. | Die Entbindung ist gut verlaufen. |  |
 | Sonurinn gekk fremstur. | Der Sohn ging voran. |  |
4 Words: Others |
 | Allt gekk að óskum. | Alles ist gut verlaufen. |  |
 | Allt gekk vel upp. | Es hat alles gut geklappt. |  |
 | Frjálslyndum öflum gekk afleitlega. | Liberale Kräfte schnitten enttäuschend ab. |  |
 | Hann gekk eftir götunni. | Er ging die Straße entlang. |  |
 | Hún gekk eftir árbakkanum. | Sie ging am Flussufer entlang. |  |
5+ Words: Others |
 | Áður en hún gekk út í kuldann, dúðaði hún sig. | Bevor sie in die Kälte hinausging, vermummte sie sich. |  |
 | Allt gekk upp eins og í sögu. | Alles klappte wie am Schnürchen. |  |
 | Brúðarparið gekk hátíðlega upp að altarinu. | Das Brautpaar schritt zum Altar. |  |
 | Ég er ánægður með að þetta gekk. | Ich freue mich, dass das klappt. |  |
 | Ég gekk á hljóðið og kom að fossi. | Ich ging dem Rauschen nach und kam zu einem Wasserfall. |  |
 | Fundurinn gekk vandræðalaust fyrir sig. | Das Zusammentreffen verlief problemlos. |  |
 | Hann gekk einn um regnvot stræti. | Er ging allein durch regennasse Straßen. |  |
 | Hann gekk fremstur, og börnin fylgdu honum. | Er ging voraus, und die Kinder folgten ihm. |  |
 | Hann gekk hátíðlega að ræðustólnum. | Er schritt zum Rednerpult. |  |
 | Hann gekk hús úr húsi og seldi ritföng. | Er hausierte mit Schreibwaren. |  |
 | Hann gekk í gegnum skóginn. | Er ging durch den Wald. |  |
 | Hann gekk inn í herbergið. | Er trat in das Zimmer. |  |
 | Hann gekk með hraði rakleiðis inn á skrifstofu. | Eilig strebte er ins Büro. |  |
 | Hann gekk nokkur skref aftur á bak. | Er ging einige Schritte zurück. |  |
 | Hann gekk óttalaus á hólm við andstæðing sinn. | Er ist seinem Gegner furchtlos entgegengetreten. |  |
 | Hann gekk út úr herberginu. | Er ist aus dem Raum hinausgegangen. |  |
 | Hann stóð upp úr hægindastólnum og gekk til dyra. | Er erhob sich aus dem Sessel und ging zur Tür. |  |
 | Henni gekk ekki sérlega vel í skólanum. | Ihre Leistungen in der Schule waren nur mäßig. |  |
 | Henni gekk vel í prófinu. | Sie hat im Examen gut abgeschnitten. |  |
 | Hún brosti vingjarnlega þegar hann gekk inn í herbergið. | Sie lächelte freundlich, als er ins Zimmer trat. |  |
 | Hún gekk bara burt án þess að kveðja. | Sie ist ohne Abschied einfach fortgegangen. |  |
 | Hún gekk beint að honum. | Sie ging direkt auf ihn zu. |  |
 | Hún gekk fram hjá mér án þess að heilsa. | Sie ging ohne zu grüßen an mir vorbei. |  |
 | Hún gekk fram hjá mér án þess að líta á mig. | Sie ging an mir vorüber, ohne mich anzusehen. |  |
 | Hún gekk í rólegheitum um bæinn. | Sie bummelte gemütlich durch die Stadt. |  |
 | Hún gekk í stórum sveig. | Sie machte einen großen Bogen. |  |
 | Hún gekk þegar hún fór í skólann, aðeins lítils háttar útúrkrókur. | Sie lief, als sie zur Schule ging, nur einen kleinen Umweg. |  |
 | Hún hikaði við, síðan gekk hún inn í herbergið. | Sie stutzte, dann trat sie in den Raum. |  |
 | Ljósmyndin gekk á milli fólks. | Das Foto wanderte von Hand zu Hand. |  |
 | Og svona gekk þetta endalaust. | Und so ging das in einem fort. |  |
 | Sigurður gekk þá að Reginn og vó hann með sverði sínu. | Siegfried ging zu Reginn und erschlug ihn mit seinem Schwert. |  |
 | Sótarinn gekk út á þakið. | Der Schornsteinfeger ist auf das Dach hinausgestiegen. |  |
 | Vélin gekk á fullum snúningi. | Der Motor lief auf vollen Touren. |  |
 | Það gekk jafnvel ekki með peningum. | Selbst mit Geld ging das nicht. |  |
 | Þegar hann gekk inn í kirkjuna staldraði hann aðeins við í andaktugri þögn. | Als er die Kirche betrat, verharrte er in andächtigem Schweigen. |  |
 | Þegar hann öskraði á yfirmann sinn, gekk hann of langt. | Als er seinen Chef anschrie, ist er wohl zu weit gegangen. |  |
 | Þetta gekk sem betur fer enn eina ferðina vel. | Das ist zum Glück noch einmal gut gegangen. |  |