| Icelandic | German | |
| – |
| [ég] hafði | 6 [ich] hatte | |
| [hann/hún/það] hafði | 6 [er/sie/es] hatte | |
3 Words: Others |
| Vörubílstjórinn hafði drukkið [áfengi]. | Der Lastwagenfahrer hatte getrunken. | |
4 Words: Others |
| Börnunum hafði verið hjálpað. | Den Kindern war geholfen worden. | |
| Ég hafði gert mitt. | Ich hatte das Meinige/meinige getan. | |
| Ég hafði keypt bíl. | Ich hatte ein Auto gekauft. | |
| Hann hafði ákveðinn grun. | Er hatte einen bestimmten Verdacht. | |
| Hann hafði svart hár. | Er hatte schwarze Haare. | |
| Honum hafði runnið reiðin. | Sein Zorn hatte sich gelegt. | |
| Hún hafði ekkert húsaskjól. | Sie hatte keine Bleibe. | |
| Lögreglan hafði heitið launum. | Die Polizei hatte eine Belohnung ausgesetzt. | |
| Nemandinn hafði setninguna eftir. | Der Schüler sagte den Satz nach. | |
5+ Words: Others |
| Að ég gæti orðið veikur, því hafði ég sko ekki reiknað með þegar ég bókaði orlofsferðina. | Dass ich krank werden könnte, damit hatte ich freilich nicht gerechnet, als ich die Urlaubsreise buchte. | |
| Athugasemd mín hafði tilætluð áhrif. | Mein Kommentar hatte die beabsichtigte Wirkung. | |
| Báðum lögreglumönnunum hafði verið mútað. | Die beiden Polizisten waren geschmiert worden. | |
| Barnið hafði krotað út alla bókina. | Das Kind hatte das ganze Buch voll geschmiert. | |
| Bóndinn hafði kýrnar inni í fjósi en sauðféð á beit úti í haga. | Der Bauer hielt die Kühe (drinnen) im Kuhstall, aber die Schafe draußen auf der Weide. | |
| Eftir að hann hafði skrifað bréfið fór hann með það á posthúsið. | Nachdem er den Brief geschrieben hatte, brachte er ihn zur Post. | |
| Eftir að hún hafði lært þýsku, hóf hún háskólanám sitt. | Nachdem sie Deutsch gelernt hatte, begann sie ihr Studium. | |
| Ég hafði á tilfinningunni að ... | Ich hatte den Eindruck, dass ... | |
| Ég hafði á tilfinningunni að henni liði ekki mjög vel. | Ich hatte den Eindruck, dass es ihr nicht so gut geht. | |
| Ég hafði að vísu ekki gert ráð fyrir að það yrði svona dýrt. | Ich hatte freilich nicht angenommen, dass es so teuer werden würde. | |
| Ég hafði borðað yfir mig af jólagæsinni. | Ich hatte mich an der Weihnachtsgans übergessen. | |
| Ég hafði enga hugmynd um hvað hún hugðist fyrir. | Ich hatte keine Ahnung davon, was sie vorhatte zu tun. | |
| Ég hafði engin áhrif á þessa ákvörðun. | Ich hatte auf diese Entscheidung keinen Einfluss. | |
| Ég hafði lengi talið að ... | Ich hatte lange gewähnt, dass ... | |
| Ég hafði ljáð verkefninu mitt góða nafn. | Für das Projekt hatte ich meinen guten Namen hergegeben. | |
| Ég hafði sífellt meiri óbeit á þessu starfi. | Dieser Beruf wurde mir immer verhasster. | |
| Ég hafði sko ekki gert ráð fyrir að þetta yrði svona dýrt. | Ich hatte freilich nicht angenommen, dass es so teuer werden würde. | |
| Ég hafði vænst meira af rithöfundnum. | Von dem Autor habe ich mir mehr versprochen. | |
| Ég þurfti að skipta á barninu þar sem það hafði gert alveg upp á bak. | Ich musste das Baby umziehen, weil es sich vollgemacht hat. | |
| Einhver hafði teppt gangveginn með kössum. | Jemand hatte den Gehweg mit Kisten zugestellt. | |
| Eins og síðar kom í ljós, hafði vitninu verið mútað. | Wie sich später herausstellte, hatte man den Zeugen gekauft. | |
| Ekki hafði verið borgað undir sendinguna. | Die Sendung war nicht frankiert. | |
| Fjörðinn hafði lagt í frostinu. | Bei der Kälte war der Fjord zugefroren. | |
| Flugdrekinn hafði flækst í tré. | Die Drachenschnur hatte sich in einem Baum verfangen. | |
| Flugmaðurinn hafði aldrei flogið vélinni áður. | Der Pilot hatte die Maschine noch nie geflogen. | |
| Framkoma hans hafði góð áhrif á mig. | Sein Verhalten machte einen guten Eindruck auf mich. | |
| Fyrirtækið hafði greitt milljónir í mútufé. | Die Firma hatte Millionen an Schmiergeldern gezahlt. | |
| Fyrst þegar hún var farin burt áttaði hann sig á hvað hann hafði átt í henni. | Erst als sie weg war, merkte er, was er an ihr gehabt hatte. | |
| Gott lundarfar samstarfsmanna hennar hafði jákvæð áhrif á hana við vinnuna. | Die gute Stimmung ihrer Kollegen hat sie bei der Arbeit positiv beeinflusst. | |
| Hann fann strax að hann hafði gert mistök. | Er fühlte sofort, dass er einen Fehler gemacht hatte. | |
| Hann féll á prófinu þar sem hann hafði ekki lært nóg. | Er hat die Prüfung nicht bestanden, weil er nicht genug gelernt hat. | |
| Hann greindi stuttlega frá hvað gerst hafði. | Er erzählte kurz, was passiert war. | |
| Hann hafði aðeins úr litlu að spila. | Er besaß nur ein bescheidenes Einkommen. | |
| Hann hafði augastað á sparnaðinum hennar. | Er schielte nach ihren Ersparnissen. | |
| Hann hafði augsýnilega drukkið of mikið. | Er hatte offensichtlich zu viel getrunken. | |
| Hann hafði bægt frá sér þessum óþægilegum minningum. | Er hatte diese unangenehmen Erinnerungen verdrängt. | |
| Hann hafði breitt yfir sig teppi. | Er hatte eine Decke über sich gebreitet. | |
| Hann hafði einar nærbuxur til skiptanna. | Er hatte eine Unterhose zum Wechseln. | |