 | Icelandic  | German |  |
 | ekki lengur {adv} | nicht mehr |  |
3 Words: Verbs |
 | að sleppa e-m ekki lengur | jdn. nicht mehr loslassen |  |
 | að þola ekki e-n/e-ð (lengur) | jdn./etw. nicht (mehr) ertragen können |  |
4 Words: Others |
 | Útvarpið virkar ekki lengur. | Das Radio geht nicht mehr. |  |
4 Words: Verbs |
 | að endast ekki mikið lengur | es nicht mehr lange machen [ugs.] |  |
 | að rata ekki lengur heim | nicht mehr nach Hause finden |  |
 | að starfa (ekki lengur) eðlilega [líffæri, búnaður] | (nicht mehr) mitmachen [Körperorgane, Maschinen] |  |
 | að vera ekki nothæfur lengur | nicht mehr zu gebrauchen sein |  |
5+ Words: Others |
 | Bensín með blýi er varla notað lengur. | Verbleites Benzin benutzt man kaum mehr. |  |
 | Bílstjórinn gat ekki lengur haft stjórn á bifreið sinni á glerhálli akbrautinni og rann út í skurð. | Auf der spiegelglatten Fahrbahn konnte der Fahrer seinen Wagen nicht mehr kontrollieren und schleuderte in den Graben. |  |
 | Bílstjórinn gat ekki lengur stöðvað bílinn sinn. | Der Fahrer kriegte seinen Wagen nicht mehr zum Stehen. |  |
 | Birgðirnar endast ekki mikið lengur. | Die Vorräte halten nicht mehr lange vor. |  |
 | Bókin er ekki lengur fáanleg. | Das Buch ist nicht mehr erhältlich. |  |
 | Dýrin fundu ekkert æti lengur og drápust. | Die Tiere fanden kein Futter mehr und verreckten. |  |
 | e-m er ekki (lengur) við bjargandi | jd. ist nicht mehr zu retten |  |
 | Ég ætlaði að vera kominn til baka kl. 10, en þá hitti ég nokkra gamla vini og stoppaði lengur. | Ich wollte schon um 10 Uhr zurück sein, aber dann traf ich noch ein paar alte Freunde und blieb hängen. |  |
 | Ég er ekki lengur þreyttur. | Ich bin nicht mehr müde. |  |
 | Ég er ekki svöng lengur. | Ich [weiblich] bin nicht mehr hungrig. |  |
 | Ég finn ekkert lengur í dótinu mínu. | Ich finde mich in meinen Sachen nicht mehr zurecht. |  |
 | Ég gat ekki lengur munað hvað hann hét. | Ich konnte mich nicht mehr entsinnen, wie er hieß. |  |
 | Ég get ekki lengur unnið þessa vinnu. | Ich schaffe diese Arbeit nicht mehr. |  |
 | Ég get ekki spilað kassettur lengur. | Kassetten kann ich nicht mehr abspielen. |  |
 | Ég læt þig ekki lengur hafa vit fyrir mér! | Ich lasse mich von dir nicht länger bevormunden! |  |
 | Ég lét af hendi fötin sem ég þarf ekki lengur. | Die Kleider, die ich nicht mehr brauche, habe ich hergegeben. |  |
 | Ég næ ekki lengur andanum! | Ich kriege keine Luft mehr! |  |
 | Ég trúi ekki lengur á sjálfan mig svo oft hef ég haft rangt fyrir mér. | Ich traue mir selbst nicht mehr, so oft habe ich mich geirrt. |  |
 | Ég trúi því ekki lengur að þetta reddist. | Ich glaube nicht mehr daran, dass das noch klappt. |  |
 | Ég verð ekki var við neina lykt lengur. | Ich nehme den Geruch schon gar nicht mehr wahr. |  |
 | Ég þoli ekki lengur þennan hávaða. | Ich kann diesen Lärm nicht mehr ertragen. |  |
 | Ekkert lengur hægt að gera! Hvílík vandræði! Þú ert búinn að vera! | Nichts mehr zu machen! So ein Pech! Du bist geliefert! |  |
 | enginn hefur áhuga á e-u lengur | nach etw.Dat. kräht kein Hahn mehr [ugs.] |  |
 | Frænka mín hefur arfleitt mig að fötunum sínum því þau passa ekki lengur á hana. | Meine Tante hat mir einige Kleider vererbt, weil sie ihr nicht mehr passen. |  |
 | Frú Merkel getur ekki lengur þröngvað siðferðismati sínu upp á alla Evrópu. | Frau Merkel kann ihre ethischen Abwägungen nicht länger ganz Europa oktroyieren. |  |
 | Fyrrnefnt fyrirtæki starfar ekki lengur. | Das oben genannte Unternehmen ist nicht mehr tätig. |  |
 | Hann er ekki lengur gefinn fyrir svona leiki. | Für solche Spiele ist er nicht mehr zu haben. |  |
 | Hann er ekki lengur í starfi. | Er ist nicht mehr berufstätig. |  |
 | Hann gat ekki lengur hreyft sig úr stað af eigin mætti. | Er konnte sich nicht mehr aus eigener Kraft fortbewegen. |  |
 | Hann gat ekki lengur leynt hana ástarsambandi sínu. | Er konnte ihr seine Affäre nicht mehr länger verheimlichen. |  |
 | Hann gat ekki treyst vini sínum lengur. | Er konnte seinem Freund nicht mehr trauen. |  |
 | Hann greip um handlegginn á honum svo að hann gat ekki lengur hlaupið í burtu. | Er packte ihn am Arm, sodass er nicht mehr weglaufen konnte. |  |
 | Hann losnar ekki lengur við hana. | Er kommt von ihr nicht mehr los. |  |
 | Hann varð að snúa við þegar stutt var í toppinn þar sem hjarta hans starfaði ekki lengur eðlilega. | Er musste kurz vor dem Gipfel umkehren, weil sein Herz nicht mehr mitmachte. |  |
 | Hann varð að taka tækið í sundur því að það virkaði ekki lengur. | Er musste den Apparat auseinandernehmen, weil er nicht mehr funktionierte. |  |
 | Hann vissi ekki lengur hvað hann ætti að gera. | Er wusste nicht mehr was er tun sollte. |  |
 | Hann þoldi ekki lengur ónæðið í herberginu. | Er konnte die Unruhe im Zimmer nicht mehr ertragen. |  |
 | Hjá honum er ekkert (lengur) að sækja. | Bei dem ist nichts (mehr) zu holen. |  |
 | Hjólbarðarnir gripu ekki lengur á ísilagðri akbrautinni. | Auf der vereisten Fahrbahn griffen die Räder nicht mehr. |  |
 | Hún gat ekki lengur haldið aftur af reiði sinni. | Sie konnte ihren Zorn nicht mehr verhalten. |  |
 | Hún gat ekki lengur haldið aftur af sér og fagnaði ákaft af mikilli gleði. | Sie konnte sich nicht mehr zurückhalten und jubelte laut vor Freude. |  |
 | Hún gat varla haldið augunum lengur opnum. | Sie konnte kaum noch die Augen aufhalten. |  |