 | Icelandic | German  |  |
 | e-ð er á e-s valdi | etw. liegt in jds. Macht |  |
4 Words: Others |
 | Íbúðin er miðsvæðis. | Die Wohnung liegt zentral. |  |
 | Hann liggur í rúminu. | Er liegt im Bett. |  |
 | Hann liggur í dái. | Er liegt im Koma. |  |
 | Það er mér víðsfjarri, ... | Es liegt mir fern, ... |  |
 | Það er mikill snjór. | Es liegt viel Schnee. |  |
 | Afi liggur fyrir dauðanum. | Großvater liegt im Sterben. |  |
 | Japan er í Austur-Asíu. | Japan liegt in Ostasien. |  |
 | Köln liggur að Rín. | Köln liegt am Rhein. |  |
5+ Words: Others |
 | Á borðinu stendur lampi, þar við hliðina liggur bók. | Auf dem Tisch steht eine Lampe, daneben liegt ein Buch. |  |
 | Það er hár tollur á þessari vöru. | Auf dieser Ware liegt ein hoher Zoll. |  |
 | Þar liggur hundurinn grafinn! | Da liegt der Hund begraben! |  |
 | Fjölin liggur ekki alveg lárétt. | Das Brett liegt nicht ganz eben. |  |
 | Bókin liggur á borðinu. | Das Buch liegt auf dem Tisch. |  |
 | Bókin liggur þarna, geturðu náð í hana? | Das Buch liegt da, kannst du es holen? |  |
 | Húsið stendur í brekkunni. | Das Haus liegt am Hang. |  |
 | Hótelið stendur alveg við vatnið. | Das Hotel liegt direkt am See. |  |
 | Það stendur mér nærri. | Das liegt mir am Herzen. |  |
 | Þetta er langt úr leið. | Das liegt weit ab vom Weg. |  |
 | Skipsflakið liggur á botni fjarðarins. | Das Schiffswrack liegt auf dem Grunde des Fjordes. |  |
 | Leikhúsið er alveg í grenndinni. | Das Theater liegt ganz in der Nähe. |  |
 | Lyklakippan þín er hægra megin við þig. | Dein Schlüsselbund liegt rechts neben dir. |  |
 | Áherslan er á öðru atkvæði. | Der Akzent liegt auf der zweiten Silbe. |  |
 | Umsóknin liggur fyrir hjá lögmanninum. | Der Antrag liegt dem Anwalt vor. |  |
 | Umferðarmiðstöðin er við hliðina á brautarstöðinni. | Der Busbahnhof liegt neben dem Bahnhof. |  |
 | Garðurinn er á milli hússins og skógarins. | Der Garten liegt zwischen dem Haus und dem Wald. |  |
 | Hæsti punktur Þýskalands er í Bæjaralandi. | Der höchste Punkt Deutschlands liegt in Bayern. |  |
 | Til að komast í læknisfræði þarf maður að hafa 1,2 í einkunn. | Der Numerus clausus für Medizin liegt bei 1,2. |  |
 | Hann gerir ekki neitt og liggur bara á meltunni. | Der tut nichts und liegt nur auf der faulen Haut. |  |
 | Stytting vinnutíma er í þágu launamanna. | Die Arbeitszeitverkürzung liegt im Interesse der Arbeitnehmer. |  |
 | Áherslan er á fyrsta atkvæði. | Die Betonung liegt auf der ersten Silbe. |  |
 | Kastalinn stendur fyrir ofan þorpið. | Die Burg liegt oberhalb des Dorfes. |  |
 | Ákvörðunin liggur hjá þér! | Die Entscheidung liegt bei dir! |  |
 | Ákvörðunin liggur hjá honum. | Die Entscheidung liegt bei ihm. |  |
 | Lausn málsins liggur í augum uppi. | Die Lösung des Problems liegt auf der Hand. |  |
 | Liðið er á toppi deildarinnar. | Die Mannschaft liegt an der Spitze der Tabelle. |  |
 | Liðið er núna í þriðja sæti. | Die Mannschaft liegt jetzt auf Platz drei. |  |
 | Borgin er í um 100 m hæð yfir sjávarmáli. | Die Stadt liegt etwa 100 m über dem Meer. |  |
 | Atvinnulífið er í kaldakoli. | Die Wirtschaft liegt gänzlich danieder. |  |
 | Þarna liggur taskan mín, lykillinn minn liggur víst þar undir. | Dort liegt meine Tasche, mein Schlüssel wird wohl darunter liegen. |  |
 | Háþrýstisvæði liggur yfir Grænlandi. | Ein Hoch liegt über Grönland. |  |
 | Á ströndinni liggur flak. | Ein Wrack liegt am Strand. |  |
 | Hann er veikur en hann liggur ekki í rúminu. | Er ist krank, aber er liegt nicht im Bett. |  |
 | Hann hefur verið hýddur svo mikið að hann liggur í rúminu. | Er ist so sehr verprügelt worden, dass er im Bett liegt. |  |
 | Hann er í síðasta sæti. | Er liegt an letzter Stelle. |  |
 | Hann er enn á framfæri foreldra sinna. | Er liegt seinen Eltern immer noch auf der Tasche. |  |
 | Það er augljóst að ... | Es liegt auf der Hand, dass ... |  |
 | Það liggur eitthvað í loftinu. | Es liegt etwas in der Luft. |  |
 | Það liggur í eðli málsins að ... | Es liegt im Wesen der Sache, dass ... |  |
 | Það er ekki mér að kenna. | Es liegt nicht an mir. |  |
 | Hér ægir öllu saman. | Hier liegt alles kreuz und quer durcheinander. |  |
 | Honum er kappsmál að komast á þing. | Ihm liegt sehr daran, ins Parlament zu kommen. |  |
 | Hann leggur lítið upp úr nýtísku klæðnaði. | Ihm liegt wenig an modischem Outfit. |  |
 | Í bílskúrnum er bara drasl. | In der Garage liegt nur Gerümpel. |  |
 | Páskarnir eru seint í ár. | In diesem Jahr liegt Ostern spät. |  |
 | Í hvaða átt er Berlín? | In welcher Richtung liegt Berlin? |  |
 | Kaupmannahöfn er á 56 gráðum norðurbreiddar. | Kopenhagen liegt auf 56 Grad nördlicher Breite. |  |
 | Stærðfræði liggur ekkert sérstaklega vel fyrir honum en hann getur sungið frábærlega. | Mathematik liegt ihm nicht besonders, aber er kann hervorragend singen. |  |
 | Svefnherbergið mitt snýr mót norðri. | Mein Schlafzimmer liegt nach Norden. |  |
 | Mér er það mikið í mun að við verðum aftur dús. | Mir liegt viel daran, dass wir uns wieder vertragen. |  |
 | München liggur við ána Isar. | München liegt an der Isar. |  |
 | Eftir fimmtu umferð er hann enn í þriðja sæti. | Nach der fünften Runde liegt er immer noch auf dem dritten Platz. |  |
 | Þoka liggur yfir engjunum. | Nebel liegt über der Wiese. |  |
 | Eign hans er í hlutabréfum. | Sein Vermögen liegt in Aktien. |  |
 | Kannski liggur hann veikur í rúminu. | Vielleicht liegt er krank im Bett. |  |
 | Vínarborg er ekki í Sviss heldur í Austurríki. | Wien liegt nicht in der Schweiz, sondern in Österreich. |  |
 | Vissulega er það freistandi að ... | Zugegeben: Die Versuchung liegt sehr nahe, ... |  |