| Icelandic | German | |
– | |
| Mig langar. | Ich möchte. | |
3 Words: Others |
| Ég þarf að tékka mig út. | Ich möchte auschecken. | |
| Mig langar í göngutúr. | Ich möchte spazierengehen. [alt] | |
4 Words: Others |
| Hann langar að hitta þig. | Er möchte dich treffen. | |
| Hann vill vera óháður öðrum. | Er möchte unabhängig bleiben. | |
| Ég vil ekki gefa upp nafn mitt. | Ich möchte anonym bleiben. | |
| Ég vil leggja áherslu á (það) að ... | Ich möchte betonen, dass ... | |
| Ég vil gjarna fá að borga! | Ich möchte bitte zahlen! | |
| Ég ætla að panta þetta. | Ich möchte das bestellen. | |
| Mig langar í kokkteil. | Ich möchte einen Cocktail. | |
| Mig langar til að bjóða honum heim. | Ich möchte ihn einladen. | |
| Mig langar í sund. | Ich möchte schwimmen gehen. | |
| Mig langar í göngutúr. | Ich möchte spazieren gehen. | |
| Mig langar að prófa köfun. | Ich möchte Tauchen ausprobieren. | |
| Maður skyldi ætla að ... | Man möchte meinen, dass ... | |
| Hana langar að borða fisk. | Sie möchte Fisch essen. | |
| Henni líkaði ekki við hann. | Sie mochte ihn nicht. | |
| Faðir, ég vildi gjarna skrifta. | Vater, ich möchte beichten. | |
5+ Words: Others |
| Bókin er ekki það skemmtileg að ég nenni að lesa hana aftur. | Das Buch ist nicht so interessant, dass ich es noch einmal lesen möchte. | |
| Það langar mig gjarnan til að sjá! | Das möchte ich ja gern sehen! | |
| Bóndinn vill að sonurinn taki við býlinu. | Der Bauer möchte, dass der Sohn den Hof übernimmt. | |
| Ferðamaðurinn vill launa henni frómlyndið. | Der Tourist möchte ihre Ehrlichkeit belohnen. | |
| Hann ætlar að sækja um styrk. | Er möchte ein Stipendium beantragen. | |
| Hann langar að gefa sig meira að stjórnmálum. | Er möchte sich politisch mehr engagieren. | |
| Honum þykir gott að drekka te, vill þó frekar kaffi, en helst drekkur hann mjólk. | Er trinkt gerne Tee, aber er möchte lieber Kaffee und am liebsten trinkt er Milch. | |
| Ágæti maður, með yðar líkum vil ég ekkert hafa saman við að sælda. | Guter Mann, mit Ihresgleichen möchte ich nichts zu schaffen haben. | |
| Ég mundi vilja koma föstudaginn. | Ich möchte am Freitag kommen. | |
| Mig langar líka að prófa hvort ég get þetta. | Ich möchte auch einmal versuchen, ob ich das schon kann. | |
| Ég vildi greiða inn á reikning. | Ich möchte auf ein Konto einzahlen. | |
| Ég vil gjarna fá að borga kaffið. | Ich möchte den Kaffee bezahlen. | |
| Viltu fyrirgefa mér, þetta var ekki illa meint af mér. | Ich möchte dich um Verzeihung bitten, ich habe es nicht böse gemeint. | |
| Ég vil gjarna styrkja vináttuna. | Ich möchte die Freundschaft befestigen. | |
| Ég vil draga úr vægi þessarar yfirlýsingar, hún gildir aðeins við sérstök skilyrði. | Ich möchte diese Aussage relativieren, sie gilt nur unter besonderen Bedingungen. | |
| Mig langar að fá þessari blússu skipt. | Ich möchte diese Bluse umtauschen. | |
| Mig langar til að skrifa upp þessar vísur. | Ich möchte diese Verse noch abschreiben. | |
| Mig langar að láta framkalla þessa filmu. | Ich möchte diesen Film entwickeln lassen. | |
| Mig langar að kaupa bíl en ég hef ekki næga peninga. | Ich möchte ein Auto kaufen, aber ich habe nicht genug Geld. | |
| Ég þarf að stofna bankareikning. | Ich möchte ein Bankkonto einrichten. | |
| Mig langar að syngja lag. | Ich möchte ein Lied singen. | |
| Ég ætla að fá farmiða fram og til baka. | Ich möchte eine Fahrkarte hin und zurück. | |
| Mig langar að fara í ferðalag. | Ich möchte eine Reise machen. | |
| Mig langar til að fara á tungumálanámskeið. | Ich möchte einen Sprachkurs machen. | |
| Ég vildi panta borð. | Ich möchte einen Tisch reservieren. | |
| Ég vil hafa einföld húsgögn. | Ich möchte einfache Möbel haben. | |
| Ég vil benda skýrt á að ... | Ich möchte einmal deutlich feststellen, dass ... | |
| Ég vil benda á að áætlunin er ekki framkvæmanleg. | Ich möchte einwenden, dass der Plan nicht realisierbar ist. | |
| Mig langar til að koma inn á þessa athugasemd þína. | Ich möchte gern ihre Bemerkung aufgreifen. | |
| Ég ætla að panta einn miða á föstudaginn. | Ich möchte gerne für Freitag eine Karte bestellen. | |
| Mig langar að heyra hvað þið eruð að segja. | Ich möchte gerne hören, was ihr redet. | |
| Ég vil búa í Brasilíu. | Ich möchte in Brasilien leben. | |
| Mig langar í þessu samhengi að benda aðeins í framhjáhlaupi á, að ... | Ich möchte in diesem Zusammenhang nur nebenbei darauf verweisen, dass ... | |
| Mig langar að fara á kaffihús. | Ich möchte in ein Café gehen. | |
| Mig langar vissulega, en ég get ekki. | Ich möchte ja, aber ich kann nicht. | |
| Ég vil helst ekki fara. | Ich möchte lieber nicht gehen. | |
| Ég vil að leiðrétta fyrri ummæli mín. | Ich möchte meine vorherige Bemerkung noch korrigieren. | |
| Ég ætlaði að spyrja hvort enn væru til miðar. | Ich möchte mich erkundigen, ob noch Karten da sind. | |
| Ég vil ekki involvera mig í málið. | Ich möchte mich in die Sache nicht einmischen. | |
| Ég ætla ekki að dvelja lengi við formálann heldur koma mér beint að efninu. | Ich möchte mich nicht lange mit Vorreden aufhalten und gleich zum Thema kommen. | |
| Mig langar að skoða þetta svæði. | Ich möchte mir dieses Gebiet ansehen. | |
| Mig langar ekki að ganga sama veg til baka. | Ich möchte nicht den gleichen Weg zurückgehen. | |
| Mig langar ekki til þess að verða barinn af félögum þínum. | Ich möchte nicht von deinen Kumpels vermöbelt werden. | |
| Ég vil ekki eyða of miklum peningum. | Ich möchte nicht zu viel Geld ausgeben. | |
| Ég vil enn og aftur leggja áherslu á að ég hef ekkert með málið að gera. | Ich möchte noch einmal unterstreichen, dass ich nichts mit der Sache zu tun habe. | |
| Ég vil bara tala íslensku. | Ich möchte nur Isländisch sprechen. | |
| Ég vildi gjarnan greiða með tékka. | Ich möchte per Scheck zahlen. | |
| Mig langar að biðja um aðstoð þína. | Ich möchte Sie um Ihre Unterstützung bitten. | |
| Mig langar að vita, hvernig þetta er gert. | Ich möchte wissen, wie man das macht. | |
| Mig langar að vita hverju ég á að taka mið af. | Ich möchte wissen, wonach ich mich richten soll. | |
| Já, ég ætla að kaupa þetta. | Ja, ich möchte das hier kaufen. | |
| Ég myndi ekki vilja vera án símans míns. | Mein Telefon möchte ich nicht missen. | |
| Færðu þig aðeins til, mig langar líka að setjast! | Rutsch doch mal, ich möchte mich auch hinsetzen! | |
| Henni finnst gaman að fara í bíó, ég vil heldur lesa. | Sie geht gerne ins Kino, ich möchte lieber lesen. | |
| Hana langar að fara í ferðalag en hún á enga peninga. | Sie möchte eine Reise machen, aber sie hat kein Geld. | |
| Fyrir kaupin langar mig aðeins að ráðfæra mig við konuna mína. | Vor dem Kauf möchte ich mich noch mit meiner Frau beratschlagen. | |
| Þegar ég vil læra, loka ég mig helst af. | Wenn ich lernen möchte, schotte ich mich am liebsten ab. | |