| Icelandic | German | |
| – |
| Getur verið! | Mag sein! | |
3 Words: Others |
| Verið þið sæl! | Auf Wiedersehen! | |
4 Words: Others |
| Börnunum hafði verið hjálpað. | Den Kindern war geholfen worden. | |
| Botninum hefur verið náð. | Der Tiefstand ist erreicht worden. | |
| Gæti ekki verið að ...? | Könnte es nicht sein, dass ...? | |
| Kunngert hefur verið að ... | Es verlautete, dass ... | |
| Óttalegt kjánaprik geturðu verið! | Mein kleines Dummerchen! | |
| Verra gat það verið! | Das ist (doch) kein Beinbruch! | |
| Það gæti verið verra. | Es könnte schlimmer sein. | |
| Það getur ekki verið! | Das gibt es doch nicht! | |
| Þér hefur verið hjálpað. | Dir ist geholfen worden. | |
4 Words: Verbs |
| að geta (ekki) verið án e-s | jdn./etw. (nicht) entbehren können [auskommen] | |
| að geta verið ánægður með e-n/e-ð | sich zu jdm./etw. gratulieren können | |
5+ Words: Others |
| Allir hermennirnir eru hræddir um að í næsta skipti verði það einn af þeim sem verið fyrir því. | Alle Soldaten haben Angst, dass es das nächste Mal einen von ihnen erwischt. | |
| Allt hefur verið öfugsnúið í dag. | Heute ist alles schief gelaufen. | |
| Báðum lögreglumönnunum hafði verið mútað. | Die beiden Polizisten waren geschmiert worden. | |
| Bak við húsið er grasflöt. Þar í kring hefur limgerði verið plantað. | Hinter dem Haus ist eine Wiese. Darum ist eine Hecke gepflanzt. | |
| Bíllinn hefur reglulega verið yfirfarinn af verkstæðinu. | Das Auto ist regelmäßig von der Werkstatt gewartet worden. | |
| Bílnum mínum hefur verið stolið frá mér. | Mir ist mein Auto gestohlen worden. | |
| Börnin geta verið hér til að byrja með. | Die Kinder können zunächst hierbleiben. | |
| Brotið hefur verið á leikmanninum. | Der Spieler ist gefoult worden. | |
| Ef þið hefðuð verið heima í gær, hefðum við heimsótt ykkur. | Wenn ihr gestern zu Hause gewesen wäret, hätten wir euch besucht. | |
| Ég get ekki verið án ritarans míns. | Ich kann meine Sekretärin nicht entbehren. | |
| Ég get vel verið án þess. | Darauf kann ich gut verzichten. | |
| Ég hef alltaf verið bévítans klaufi í ástarmálum. | Ich war schon immer ein verdammter Narr, wenn es um Liebe geht. | |
| Ég hef lengi verið heillaður af þessum söngvara. | Ich habe lange für diesen Sänger geschwärmt. | |
| Ég má ekki aka of hratt, verið er að tilkeyra bílinn. | Ich darf nicht zu schnell fahren, das Auto wird gerade eingefahren. | |
| Ég óska að þú gætir verið núna hjá mér. | Ich wünschte, du könntest jetzt bei mir sein. | |
| Einmitt þessari bók hef ég allan tímann verið að leita að. | Eben dieses Buch habe ich die ganze Zeit gesucht. | |
| Eins og síðar kom í ljós, hafði vitninu verið mútað. | Wie sich später herausstellte, hatte man den Zeugen gekauft. | |
| Ekki hafði verið borgað undir sendinguna. | Die Sendung war nicht frankiert. | |
| Er það rétt að honum hafi verið sagt upp? Já, það er rétt! | Stimmt es, dass er entlassen wurde? Ja, stimmt! | |
| Flókið regluverk hefur verið í landbúnaðarmálum. | In der Landwirtschaft gibt es ein komplexes Regelwerk. | |
| Flóttafólkinu hefur verið komið fyrir í búðum. | Die Flüchtlinge sind in einem Lager untergebracht. | |
| Föngunum hefur verið misþyrmt af fangavörðunum. | Die Gefangenen sind von ihren Bewachern gequält worden. | |
| Foringi uppreisnarmanna mun hafa verið handtekinn. | Der Anführer der Rebellen soll festgenommen worden sein. | |
| Fyrirtækið hefur verið tekið yfir af keppinautinum. | Die Firma ist von der Konkurrenz übernommen worden. | |
| Fyrirtækið hefur verið til í 50 ár. | Das Unternehmen besteht seit 50 Jahren. | |
| Gamlar sagnir herma að hér hafi verið klaustur. | Alte Erzählungen berichten, dass es hier ein Kloster gegeben hat. | |
| Getur verið að hann hafi rétt fyrir sér. | Mag sein, dass er recht hat. | |
| Getur þú farið til dyra, ég held að það hafi verið hringt. | Kannst du mal an der Tür nachsehen, ich glaube, es hat geklingelt. | |
| Gjörið svo vel að rétta okkur samninginn til baka þegar hann hefur verið undirritaður af báðum aðilum! | Den gegengezeichneten Vertrag reichen Sie bitte an uns zurück! | |
| Guðmundur hefur verið viðloðandi starfið hjá KR. | Guðmundur war aktiv bei KR. | |
| Hann hefur alltaf verið haldið niðri af yfirmanni sínum. | Er ist von seinem Vorgesetzen immer geduckt worden. | |
| Hann hefur verið bendlaður við stórt spillingarmál. | Er ist in eine große Korruption verwickelt. | |
| Hann hefur verið blindur frá fæðingu. | Er ist von Geburt an blind. | |
| Hann hefur verið hækkaður í stöðu deildarstjóra. | Er ist zum Abteilungsleiter befördert worden. | |
| Hann hefur verið hýddur svo mikið að hann liggur í rúminu. | Er ist so sehr verprügelt worden, dass er im Bett liegt. | |
| Hann hefur verið í mörg ár að skrifa doktorsritgerðina sína. | Er schreibt schon seit Jahren an seiner Doktorarbeit. | |
| Hann hefur verið mjög óheppinn. | Er hat viel Pech gehabt. | |